top of page
Án hnapps-Þátttaka og virkni í daglegu l

Iðjuþjálfun

Lífs-iðja er meðferðarstofa sem opnaði dyr sínar árið 2020. Stofan býður upp á þjónustu iðjuþjálfa í ráðgjöf, samtalsmeðferð, íhlutun í heimahús/vinnustað/samfélag og í gegnum náttúrumeðferð- samtalsmeðferð úti í náttúrunni. Með andlega- og líkamlega heilsu að leiðarljósi hefur fjöldi fólks notið góðs af þjónustu Lífs-Iðju. Lögð er áhersla á að efla virkni og jafnvægi í daglegu lífi.

Ýmis stéttarfélög taka þátt í kostnaði iðjuþjálfunar fyrir félagsmenn sína auk þess sem þjónustuþegar Virk endurhæfingu geta nýtt sér iðjuþjálfun í sínu endurhæfingarferli.

Hafðu samband á harpayr@idja.is eða sendu skilaboð með því að smella á hnappinn efst á síðunni  og sjáðu hvort ég get aðstoðað þig eða þína. 

Þjónustan

Therapy Session

Iðjuþjálfun 

Áfalla og tengslamiðuð nálgun

Heimahús.jpg

Íhlutun í heimahús, vinnustað, samfélag

Þjónustan getur farið fram í þínu umhverfi

Náttúrumeðferð

Færum meðferðarrýmið út í náttúruna

Ein á fjalli.jpg

Náttúrumeðferð í hóp

Litlir hópar sem hittast í nokkur skipti

Ígrundun í hóp1.jpg

Bókaðu tíma eða sendu fyrirspurn

Takk fyrir að hafa samband við Lífs-Iðju. Ég mun hafa samband eins fljótt og auðið er.

bottom of page